ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sundrast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 splittes, blive splittet ad
 margar fjölskyldur sundruðust á flóðasvæðunum
 
 mange familier kom væk fra hinanden i de oversvømmede områder
 bíll sundraðist í öflugri sprengingu
 
 bil sprængtes i stumper i kraftig eksplosion
 2
 
 efnafræði
 nedbrydes, spaltes
 efnin sundrast í frumum líkamans
 
 stofferne nedbrydes i kroppens celler
 óson loftsins sundrast í súrefnissameindir
 
 luftens ozon spaltes til iltmolekyler
 sundra, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík