ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
svipta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall + þágufall
 berøve, fratage
 lögregluþjónninn svipti hana ökuskírteininu
 
 betjenten tog hendes kørekort, politiet inddrog hendes kørekort
 ráðherrann var sviptur embættinu
 
 ministeren blev sat fra bestillingen, ministeren måtte gå af
 pardusdýrin hafa verið svipt heimkynnum sínum
 
 leoparderne har mistet deres naturlige miljø
 svipta sig klæðum
 
 tage tøjet af
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 hive, rykke
 hún svipti teppinu ofan af mér
 
 hun hev tæppet af mig
 það þarf að svipta hulunni af blekkingunni
 
 det er nødvendigt at bryde illusionen
 sviptast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík