ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
svíða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 svide (især i præteritum participium)
 hann er úti að svíða kindahausa
 
 han står udenfor og svider fårehoveder
 logarnir sviðu skegg hans
 
 hans skæg blev svedet af flammerne
 2
 
 subjekt: þolfall
 svie, svide
 hana sveið í augun af reyknum
 
 det sved i hendes øjne af røgen
 røgen sved i hendes øjne
 ég brenndi mig fyrir viku og mig svíður enn
 
 jeg brændte mig for en uge siden, og det svier stadig
 3
 
 subjekt: þágufall
 fallstjórn: nefnifall
 være ked af
 begræde
 mörgum svíður ástandið í landbúnaði
 
 der er mange der begræder situationen inden for landbruget
 sviðinn, adj
 svíðandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík