ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
2 svona ao
 
framburður
 1
 
 (á þennan hátt)
 sådan
 på den(ne) måde
 svona á að fylla út eyðublaðið
 
 sådan skal blanketten udfyldes
 svona lærði hún að þekkja stafina
 
 hun lærte bogstaverne på denne måde
 því horfir þú svona á mig?
 
 hvorfor ser du på mig på denne måde?
 2
 
 (til áherslu)
   (forstærkende:)
 
 hann er orðinn svona stór
 
 han er blevet så stor
 vertu ekki svona barnaleg
 
 lad være med at være så barnlig
 3
 
 (sirka)
 cirka
 omtrent
 omkring
 hann var hér fyrir svona mánuði
 
 han var her for cirka en måned siden
 ég lét svona teskeið af salti í pottinn
 
 jeg kom cirka en teskefuld salt i gryden
 4
 
 (eiginlega)
 sådan en slags
 þetta eru svona kúrekastígvél
 
 det er sådan en slags cowboystøvler
 5
 
 svona svona
 
 så, så
 svona svona, hættu nú að gráta
 
 så, så, hold nu op med at græde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík