ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tengsl no hk ft
 beyging
 
framburður
 forbindelse, kontakt
 hún heldur tengslum við ættingja sína erlendis
 
 hun opretholder kontakt med sine slægtninge i udlandet
 hann á erfitt með að mynda félagsleg tengsl
 
 han har svært ved at knytte sociale kontakter
 han har svært ved indgå i sociale relationer
 hundar lifa í nánum tengslum við manninn
 
 hunde lever i nær kontakt med mennesker
 hún vann að rannsókn í tengslum við doktorsnámið
 
 hun bedrev forskning i forbindelse med sit ph.d.-studium
 þingmaðurinn hefur persónuleg tengsl við fyrirtækið
 
 altingsmedlemmet har personlig tilknytning til firmaet
 það eru sterk tengsl á milli landanna
 
 der er stærke bånd mellem landene
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík