ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tilviljun no kvk
 
framburður
 beyging
 til-viljun
 tilfældighed
 tilviljun réð því hver var ráðinn í starfið
 
 det var tilfældigheder der afgjorde hvem der fik stillingen
 þau hittust af tilviljun í bakaríinu
 
 de løb tilfældigt ind i hinanden hos bageren
 morðið upplýstist fyrir tilviljun
 
 opklaringen af mordet skete ved en tilfældighed
 vilja til
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík