ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tækni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (tölvutækni o.fl.)
 teknologi
 tölvur byggjast á stafrænni tækni
 
 computere er baseret på digital teknologi
 tækninni fleygir stöðugt fram
 
 teknologien udvikler sig hele tiden
 á sjúkrahúsum er mjög sérhæfð tækni
 
 der er højt specialiseret teknologi på sygehusene
 2
 
 (aðferð)
 teknik
 handboltamaðurinn notar sérstaka tækni
 
 håndboldspilleren benytter sig af en særlig teknik
 blönduð tækni
 
 blandet teknik (i billedkunst)
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík