ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tönn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (bein í munni)
 tand
 bursta tennur(nar)
 
 børste tænder(ne)
 falskar tennur
 
 gebis, kunstige tænder
 gnísta tönnum
 
 skære tænder
 taka tennur
 
 få tænder
 2
 
 (teinn)
 tand
 tannhjólið snérist um eina tönn við hvern snúning
 
 tandhjulet flyttede sig én tand for hver omdrejning
  
 ég skil fyrr en skellur í tönnum
 
 jeg forstår hvad klokken er slået
 vera á milli tannanna á <fólki>
 
 være genstand for sladder/snak;
 være på alles læber
 <þessi aðferð> hefur staðist tímans tönn
 
 <denne metode> er ikke blevet forældet, <denne metode> har modstået tidens tand
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík