ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
undanskilinn lo info
 
framburður
 beyging
 undan-skilinn
 lýsingarháttur þátíðar
 undtaget;
 undtagen (præposition), med undtagelse af, på nær
 heimskautasvæðin eru undanskilin þessari reglu
 
 polarområderne falder ikke ind under denne regel
 polarområderne er undtaget denne regel
 að <kirkjunni> undanskilinni
 
 med undtagelse af <kirken>
 allir stigu út að bílstjóranum undanskildum
 
 alle, med undtagelse af chaufføren, forlod køretøjet
 undanskilja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík