ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
uppbót no kvk
 
framburður
 beyging
 upp-bót
 bonus;
 tillæg;
 kompensation
 hún fær uppbót á launin vegna húsnæðiskostnaðar
 
 hun får et løntillæg til dækning af boligudgifter
 starfsmenn fyrirtækisins fá uppbót í desember
 
 firmaets ansatte får udbetalt bonus i december måned
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík