ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
varla ao
 
framburður
 næsten ikke, næppe, knap, knap nok
 hann getur varla gengið óstuddur
 
 han kan næsten ikke gå uden støtte
 þessar niðurstöður eru varla marktækar
 
 disse resultater er næppe signifikante, der kan næppe sættes lid til disse resultater
 hún hefur varla efni á að fara í bíó
 
 hun har knap nok råd til at gå i biografen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík