ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
veitast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 subjekt: þágufall
 opnå,
 honum veittist sá heiður að fá viðurkenningu
 
 han opnåede den hæder at få en anerkendelse
 mér veitist sú ánægja að bjóða hana velkomna
 
 det er mig en ære at kunne byde hende velkommen
 2
 
 subjekt: þágufall
 <mér> veitist <þetta> <auðvelt>
 
 <det> falder <mig> <let>
 slökkviliðinu veittist auðvelt að slökkva eldinn
 
 det var let for brandfolkene at slukke ilden
 3
 
 veitast að <þeim>
 
 angribe <dem>, overfalde <dem>
 tveir ókunnir menn veittust að honum og rændu hann
 
 to ukendte mænd overfaldt og røvede ham
 veita, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík