ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
viðburður no kk
 
framburður
 beyging
 við-burður
 1
 
 (atburður)
 begivenhed
 hændelse
 festlighed
 festivitas
 ýmsir viðburðir voru skipulagðir í tilefni af afmæli bæjarins
 
 festligheder af forskellig art var på tapetet i anledningen af byens jubilæum
 fræðsluferðin er árviss viðburður í starfsemi skólans
 
 ekskursionen er en årligt tilbagevendende begivenhed i skolens argbejde
 2
 
 (e-ð óvanalegt)
 særsyn
 sjældenhed
 það er viðburður að sjá börn hér í hverfinu
 
 børn er et særsyn her i kvarteret
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík