ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
viðbúinn lo info
 
framburður
 beyging
 við-búinn
 parat
 klar
 rede
 beredt
 forberedt
 við stóðum í dyrunum, viðbúin að fara
 
 vi stod i døren, klar til at gå
 hann er viðbúinn að segja upp ef hann fær ekki kauphækkun
 
 han er parat til at sige sin stilling op hvis han ikke får lønforhøjelse
 vera viðbúinn <neikvæðu svari>
 
 være forberedt på <at få et afslag>
 það er viðbúið að <verðið lækki>
 
 man venter at <prisen går ned>
 eftir svona langan vinnudag er viðbúið að þreyta geri vart við sig
 
 efter en så lang arbejdsdag kan man forvente at trætheden melder sig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík