ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
viðhafa so info
 
framburður
 beyging
 við-hafa
 fallstjórn: þolfall
 bruge, anvende
 praktisere
 prestar viðhafa ákveðna helgisiði við útfarir
 
 præster gør brug af bestemte ritualer ved begravelser
 fréttastöðin viðhefur stranga ritskoðun
 
 nyhedskanalen praktiserer en streng censur
 ég vil ekki að þú viðhafir svona orðbragð
 
 jeg vil ikke have, at du benytter dig af sådan en sprogbrug
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík