ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vitund no kvk
 
framburður
 beyging
 vit-und
 viden, kendskab;
 vidende
 <þetta gerðist> án <hans> vitundar
 
 <dette skete> uden <hans> vidende
 <leyfið var veitt> með vitund og vilja <hans>
 
 <tilladelsen blev givet> med <hans> accept
  
 ekki vitund
 
 ikke spor, ikke det ringeste/mindste, overhovedet ikke
 hún datt í tröppunum en meiddi sig ekki vitund
 
 hun faldt på trapperne, men slog sig overhovedet ikke
 vakna til vitundar um <eyðingu skóga>
 
 blive bevidst om <udryddelsen af skovene>
 <segja þetta> gegn betri vitund
 
 <sige dette> mod bedre vidende
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík