ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
yfir fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall/þolfall
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 (um hreyfingu ofan á e-ð)
   (om bevægelse hen over noget:) over,
 hún stráði salti yfir matinn
 
 hun strøede salt på maden
 hann breiddi sængina yfir rúmið
 
 han bredte dynen ud over sengen
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 (um staðsetningu fyrir ofan e-ð)
   (om placering:)
 ljósakrónan hangir yfir borðinu
 
 lysekronen hænger over bordet
 það er þokuloft yfir borginni
 
 der ligger tåge over byen
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 (um hreyfingu/stefnu til staðar hinum megin við e-ð)
   (om retning:) over
 við ókum yfir brúna
 
 vi kørte over broen
 hún þarf að komast yfir landamærin
 
 hun skal over grænsen, hun har et ærinde på den anden side af grænsen
 4
 
 fallstjórn: þolfall
 (um tímaskeið)
   (vedrørende tidspunkt eller tidsrum:) om
 hún er ein heima yfir daginn
 
 hun er alene hjemme om dagen
 5
 
 fallstjórn: þolfall
 (með vísun til heildar/meðaltals á tímaskeiði)
   (fordeling over tid:) pr.
 verðbólgan er 6% yfir árið
 
 inflationen er 3% på årsbasis
 6
 
 (meira en)
   (om kvantitet:) over, mere end
 gjaldið er yfir þúsund krónur/krónum
 
 afgiften er på mere end tusind kroner
 hann hefur skorað yfir 20 mörk á leiktíðinni
 
 han har scoret over tyve mål i denne (håndbold)sæson
 7
 
 fallstjórn: þágufall
 ((um ástæðu, orsök eða tilefni) út af, vegna)
   (ved handling eller følelse der er rettet mod eller skyldes nogen eller noget:) over, for
 þær kvarta yfir öllu
 
 de klager over alting
 hann gleðst yfir sigrinum
 
 han er glad for sejren
 8
 
 fallstjórn: þágufall/þolfall
 (um stjórn eða forystu)
   (om ledelsesfunktion, ofte udtrykt ved genitivkonstruktion på dansk:) for, af
 foringi yfir hernum
 
 hærens anfører, hærens øverstbefalende
 hver er yfir stofnuninni?
 
 hvem er institutionens leder?
 hvem er leder af institutionen?
 nýr maður var settur yfir rannsóknina
 
 man udpegede en ny leder for undersøgelsen
  
 vera yfir sig <spenntur, hræddur>
 
 være meget <spændt, bange>
 ég varð yfir mig hræddur þegar hundurinn glefsaði í mig
 
 jeg blev skrækslagen da hunden nappede efter mig
 sbr. undir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík