ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
yfirborð no hk
 
framburður
 beyging
 yfir-borð
 overflade
 yfirborð vegarins
 
 vejbelægningen
 fiskarnir synda nálægt yfirborðinu
 
 fiskene svømmer tæt på vandoverfladen
 á yfirborðinu var allt í lagi í hjónabandinu
 
 på overfladen fungerede ægteskabet fint
 yfirborð jarðar
 
 jordens overflade
 jordoverflade
 hann virtist horfinn af yfirborði jarðar
 
 han så ud til at være forsvundet fra jordens overflade
 han var som sunket i jorden
 <fordómar> koma upp á yfirborðið
 
 <fordommene> kommer op til overfladen
 <fordommene> stikker deres grimme ansigt frem
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík