ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
banna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 forbyde
 yfirvöld hafa bannað veiðar á fuglinum
 
 myndighederne har forbudt jagt på fuglen
 kennararnir bönnuðu sælgæti í skólanum
 
 lærerne forbød slik i skolen
 lögreglumaðurinn bannaði honum að keyra bílinn
 
 betjenten forbød ham at køre bilen
 verkföll voru bönnuð í landinu
 
 strejker var forbudt i landet
 bannaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík