ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fremstur lo
 
framburður
 frem-stur
 efsta stig
 1
 
 (sem er fremst)
 forrest
 við fengum fremsta herbergið á ganginum
 
 vi fik det forreste værelse på gangen
 hún var fremst í röðinni við miðasöluna
 
 hun stod forrest i køen til billetsalget
 vera fremstur í flokki
 
 a
 
 stå i front
 være i teten
 b
 
 stå i spidsen
 stå i front
 2
 
 (bestur)
 fremmest
 førende
 hún er ein fremsta leikkona landsins
 
 hun er en af landets fremmeste skuespillere
 fremri, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík