ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
snarvitlaus lo info
 
framburður
 beyging
 snarvit-laus
 1
 
 (rangur)
 hún sagði að þetta væri snarvitlaus túlkun á orðum hennar
 2
 
  
 balstyrisk, ustyrlig, vanvittig
 krakkinn er alveg snarvitlaus úr frekju
 
 barnet er helt ustyrligt, det vil bestemme det hele
 3
 
 (veður)
 vanvittig
 veðrið varð snarvitlaust með kvöldinu
 
 vejret gik amok hen ad aften
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík