ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
birta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (á prenti o.þ.h.)
 fallstjórn: þolfall
 udgive, publicere, offentliggøre
 birta <smásögu>
 
 udgive <en novelle>
 greinin var birt í tímaritinu
 
 artiklen blev publiceret i tidsskriftet
 2
 
 lögfræði
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 forkynde, meddele
 birta <henni> <dóminn>
 
 lögfræði
 forkynde <dommen> <for hende>
 honum hefur nú verið birt ákæran
 
 han har (nu) fået forkyndt stævningen
 3
 
 (verða bjart)
 subjekt: það
 gry, dæmre, lysne, blive lyst
 það birtir
 
 det lysner, det bliver lyst
 það birtir af degi
 
 dagen/morgenen gryr, morgenen/det dæmrer
 það birtir til
 
 det klarer op
 um miðjan dag birti til og sólin skein glatt
 
 midt på dagen klarede det op, og solen strålede
 það birtir upp
 
 det klarer op
 skyndilega birti upp og fossinn sást greinilega
 
 pludselig klarede det op, og man kunne tydeligt se vandfaldet
 það birtir yfir <henni>
 
 <hun> lyser op
 það birti yfir honum þegar ég sagði honum nafn mitt
 
 han lyste op da jeg præsenterede mig
 birtast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík