ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
blessun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gæfa)
 lykke, held, glæde
 sjóðurinn varð mörgum stúdentum til blessunar
 
 fondet var en velsignelse for mange studerende
 fondet var en redning for mange studerende
 2
 
 (blessunarorð)
 velsignelse
 blessun páfans
 
 pavens velsignelse
 biðja <honum> blessunar
 
 bede Gud velsigne <ham>
 3
 
 (ummæli um manneskju)
 skat, kært væsen
 hún sat úti blessunin, og var að prjóna
 
 hun sad udenfor og strikkede, det kære væsen
  
 leggja blessun sína yfir <hjónabandið>
 
 velsigne <ægteskabet>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík