ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
að heiman ao
 
framburður
 1
 
 (frá heimili sínu)
 hjemmefra
 börn þeirra eru fullorðin og flutt að heiman
 
 deres børn er voksne og er flyttet hjemmefra
 ég fékk sendan pakka að heiman
 
 jeg fik en pakke hjemmefra
 2
 
 (ekki heima)
 ikke hjemme
 bortrejst
 hann verður að heiman á afmælisdaginn
 
 han er bortrejst på sin fødselsdag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík