ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
í stað fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 i stedet for
 hann er vanur að nota prjóna í stað hnífapara
 
 han er vant til at bruge spisepinde i stedet for bestik
 í stað þess að
 
 i stedet for at
 farðu nú aðeins út í stað þess að hanga inni allan daginn
 
 gå nu lidt udenfor i stedet for at hænge herinde hele dagen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík