ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
misgóður lo
 mis-góður
 beyging
 ikke (altid) lige god
 af skiftende kvalitet
 tillögurnar fengu misgóðar undirtektir
 
 forslagene blev ikke modtaget lige godt
 kaffið er mjög misgott á kaffihúsinu
 
 kaffen er ikke altid lige god på caféen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík