ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
2 brenna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 brænde
 hún brenndi bréfin í arninum
 
 hun brændte brevene i pejsen
 hann brennir gömlu dagblöðunum
 
 han brænder de gamle aviser
 allur úrgangur er brenndur
 
 alt affald brændes, alt affald sendes til forbrænding
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 brænde, riste
 kaffið er brennt og malað
 
 kaffen ristes og males
 brenna sig
 
 brænde sig, blive skoldet, blive forbrændt
 ég brenndi mig á heitu vatni
 
 jeg brændte mig på det varme vand, jeg blev skoldet af det varme vand
 3
 
 fallstjórn: þágufall
   (om brændstof:) bruge, sluge, forbrænde
 flugvélin brennir miklu eldsneyti
 
 flyet har et stort brændstofforbrug
 4
 
 fallstjórn: þágufall
   (vedrørende kroppens stofskifte:) forbrænde
 líkaminn brennir fæðunni
 
 kroppen forbrænder maden
 5
 
 fallstjórn: þolfall
 brenna sig á <þessu>
 
 brænde sig på <dette>
 brænde fingrene på <dette>
 margir hafa brennt sig á því að taka of há lán
 
 mange har brændt sig på for store lån
 6
 
 suse, ræse, drøne (óformlegt)
 þau brenndu í kaupstaðinn
 
 de susede af sted ind til byen
  
 hafa nóg að bíta og brenna
 1 brenna, v
 brennast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík