ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
drekka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (neyta drykkjar)
 fallstjórn: þolfall
 drikke
 hún drekkur alltaf kaffi á morgnana
 
 hun drikker altid kaffe om morgenen
 hann fékk sér vatn að drekka
 
 han drak en tår vand
 2
 
 (neyta áfengis)
 drikke
 hann er löngu hættur að drekka
 
 han holdt op med at drikke for længe siden
 nei takk, ég drekk ekki
 
 nej tak, jeg drikker ikke (alkohol)
 hún drakk fullmikið í gærkvöldi
 
 hun drak temmelig meget i aftes
 drekka + í sig
 
 drekka í sig <fróðleik>
 
 suge <viden> til sig
 nemendurnir drukku í sig orð kennarans
 
 eleverne sugede lærerens ord til sig
 drekka í sig <vætu>
 
 suge <væske> i sig
 grindverkið drakk í sig fúavarnarefnið
 
 rækværket sugede imprægneringen i sig
 drukkinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík