ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
drengskapur no kk
 
framburður
 beyging
 dreng-skapur
 ærlighed, hæderlighed, ædelmodighed, noblesse, fairplay
 kennarinn hvatti til dáða og drengskapar
 
 læreren opfordrede børnene til at være modige og ærlige
 heita <þessu> við drengskap sinn
 
 højt og helligt love <dette>
 leggja <þetta> við drengskap sinn
 
 give sit æresord <på at ...>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík