ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
duga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 række, forslå, slå til, være nok, du
 þetta magn af sykri dugar mér fram að jólum
 
 for mig rækker denne mængde sukker frem til jul
 bólusetningin dugir ævilangt
 
 vaccinationen giver livslang beskyttelse
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 hjælpe, være til gavn, tjene
 bíllinn hefur dugað henni í 12 ár
 
 hendes bil har holdt i tolv år
 það dugaði ekki að skipta um ljósaperu, eitthvað annað er bilað
 
 det hjalp ikke at skifte pære, der er noget andet i vejen
 <þetta> dugði ekki til
 
 <det> var ikke nok/tilstrækkeligt, <det> hjalp ikke, <det> battede ikke
 ég hvatti hann til að koma með en það dugði ekki til
 
 jeg opfordrede ham til at komme, men det hjalp ikke
 3
 
 være dygtig
 að duga eða drepast
 
 bære eller briste;
 hvo intet vover, intet vinder (talemåde)
 dugandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík