ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
dunda so info
 
framburður
 beyging
 sysle, pusle
 hún hefur dundað í garðinum í allan dag
 
 hun har puslet i haven hele dagen
 hann dundar við ritstörf í frístundum
 
 han hygger sig med at skrive i sin fritid
 dunda sér
 
 hygge sig, pusle
 ég dundaði mér við að raða í eldhússkápana
 
 jeg hyggede mig med at stille tingene på plads i køkkenskabene
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík