ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
dýrka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 dyrke, tilbede
 Forngrikkir dýrkuðu marga guði
 
 de gamle grækere dyrkede mange guder
 2
 
 forgude, dyrke
 ég dýrka þetta tónskáld, öll hans verk eru frábær
 
 jeg forguder denne komponist, alle hans værker er vidunderlige
 kennarinn er vinsæll og krakkarnir dýrka hann
 
 læreren er populær, og børnene forguder ham
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík