ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
einangraður lo info
 
framburður
 beyging
 ein-angraður
 lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 (með einangrunarefni)
 isoleret
 hlýtt er í húsinu þar sem það er vel einangrað
 
 der er varmt i huset eftersom det er godt isoleret
 2
 
 (aðskilinn)
 isoleret
 klaustrið var einangrað frá umheiminum
 
 klostret var isoleret fra omverdenen
 það er ekki hægt að líta á þetta sem einangrað fyrirbæri
 
 det kan ikke betragtes som et isoleret fænomen
 einangra, v
 einangrast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík