ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvetja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 opfordre, mane, tilskynde
 hann hvatti hana til að sækja um skólavist
 
 han opfordrede hende til at søge ind på skolen
 við hvetjum alla til að styrkja hjálparstarfið
 
 vi opfordrer alle til at støtte hjælpearbejdet
 þeir hvöttu vin sinn til að bjóða stúlkunni út
 
 de opfordrede deres ven til at invitere pigen i byen
 2
 
 (brýna hníf)
 gamaldags
 slibe, hvæsse
 hvetjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík