ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
endalaus lo info
 
framburður
 beyging
 enda-laus
 1
 
 (takamarkalaus)
 uendelig, endeløs
 framundan var endalaus snjóbreiða
 
 forude lå et snedække så langt øjet rakte
 listinn yfir ritgerðirnar virtist endalaus
 
 fortegnelsen over afhandlingerne forekom uendelig
 2
 
 (stöðugur)
 evig
 þessi endalausa bölsýni í fjölmiðlum er þreytandi
 
 mediernes evige sortsyn er udmattende
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík