ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fróðleikur no kk
 
framburður
 beyging
 fróð-leikur
 kundskab, lærdom, information
 þessi bók er full af fróðleik
 
 den her bog er fuld af informationer
 kort af svæðinu fylgir með til fróðleiks
 
 der følger et kort med over området til orientering
 hún fékk fróðleik um mismunandi víntegundir
 
 hun fik viden om de forskellige vinsorter
 <ritið> er girnilegt til fróðleiks
 
 <værket> er en ren kundskabskilde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík