ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gagnrýninn lo info
 
framburður
 beyging
 gagn-rýninn
 kritisk
 gagnrýnin hugsun
 
 kritisk tænkning
 við verðum að horfa gagnrýnum augum á ástandið
 
 vi må se på forholdene med kritiske øjne
 vera gagnrýninn á <ríkjandi kynjaímyndir>
 
 være kritisk over for <de herskende kønsidealer>
 vera gagnrýninn í hugsun
 
 have en kritisk tankegang
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík