ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gagnverkun no kvk
 
framburður
 beyging
 gagn-verkun
 vekselvirkning;
 interaktion (om to eller flere typer medicin der har indvirkning på hinanden);
 reaktion
 nemendur munu skoða gagnverkun vísinda og fræða við samfélag og umhverfi
 
 de studerende vil undersøge samspillet mellem videnskab og teori på den ene side og samfund og miljø på den anden
 gagnverkun milli þessara tveggja lyfja getur átt sér stað
 
 der kan forekomme interaktion mellem disse to typer medicin
 jafnvægi ríkir í tilverunni þannig að hverjum verknaði fylgir gagnverkun
 
 der hersker en balance i naturen, sådan at enhver kraft har en modkraft
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík