ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kostur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (góður eiginleiki)
 plus, fordel, fortrin
 starfið hefur bæði kosti og galla
 
 der er både fordele og ulemper ved arbejdet
 kosturinn við <staðinn>
 
 det bedste ved <stedet>
 helsti kosturinn við sveitina er hreina loftið
 
 det bedste ved at være på landet er den rene luft
 2
 
 (möguleiki)
 mulighed, valg, alternativ
 eiga ekki annarra kosta völ en að <taka lán>
 
 ikke have andet valg end at <tage et lån>
 eiga kost á <ódýru flugfari>
 
 have mulighed for <at få en billig flybillet>
 eiga þess kost að <fara til Marokkó>
 
 have mulighed for at <rejse til Marokko>
 gefa <honum> kost á <þessu>
 
 tilbyde <ham> <dette>
 gefa kost á sér
 
 stille op (til valg)
 setja <honum> kosti
 
 give <ham> et ultimatum, tvinge <ham> til at vælge
 sjá ekki annan kost en að <selja húsið>
 
 ikke se nogen anden udvej end at <sælge huset>
 sjá sér þann kost vænstan að <grafa sig í fönn>
 
 finde det bedst at <grave sig ned i sneen>, gribe til den løsning at <grave sig ned i sneen>
 <honum> er nauðugur einn kostur að <skrifa undir samninginn>
 
 <han> har intet andet valg end at <skrive under på kontrakten>
 <þú verður að greiða sekt> að öðrum kosti
 
 i modsat fald <bliver du nødt til at betale bøden>
 <það þarf að flýta verkinu> eins og kostur er
 
 <arbejdet skal fremskyndes> mest muligt
 <mér> gefst kostur á að <fara til Spánar>
 
 <jeg> har fået en chance for at <rejse til Spanien>
 3
 
 (í samsetningum: samansafn)
 beholdning, samling
 bílakostur fyrirtækisins
 
 firmaets bilpark
 verkfærakostur heimilisins
 
 familiens værktøjssamling
  
 að minnsta kosti
 
 að minnsta kosti, adv
 búa við þröngan kost
 
 hutle sig igennem
 fara á kostum
 
 tage kegler
 með kostum og kynjum
 
 kynjar, n fpl
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík