ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mánudagur no kk
 
framburður
 beyging
 mánu-dagur
 mandag
 á mánudaginn
 
 1
 
 på mandag, næste mandag
 hún ætlar að hringja á mánudaginn
 
 hun ringer på mandag
 2
 
 i mandags, sidste mandag
 ég keypti skóna á mánudaginn
 á mánudaginn kemur
 
 på mandag, den førstkommende mandag
 á mánudaginn var
 
 i mandags, sidste mandag
 á mánudeginum
 
 mandag, om mandagen, den (pågældende) mandag
 á mánudeginum verður farið í skoðunarferð
 
 mandag/om mandagen er der sightseeing
 á mánudögum
 
 om mandagen
 þátturinn er sýndur á mánudögum
 
 programmet vises om mandagen
 síðastliðinn mánudag
 
 i mandags, sidste mandag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík