ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skírskota so info
 
framburður
 beyging
 skír-skota
 henvise (til nogen eller noget), referere (til nogen eller noget);
 sigte (til noget), hentyde (til noget), alludere (formlegt) (til noget)
 skírskota til <fyrri reynslu>
 
 henvise til <tidligere erfaring>
 laufblaðið í merki skólans skírskotar til grósku starfseminnar
 
 bladet i skolens logo symboliserer det blomstrende arbejde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík