ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
strangur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 streng, striks
 hún er strangur kennari
 
 hun er en streng lærer
 hann er alltaf svo strangur við krakkana
 
 han er altid så striks over for børnene
 2
 
 (harður)
 streng, skrap, striks
 stofnunin er undir ströngu opinberu eftirliti
 
 institutionen er underlagt en streng offentlig kontrol
 í skólanum eru strangar reglur um reykingar
 
 på skolen er der strenge rygeregler
 í ströngum/strangasta skilningi <erum við ekkert skyldar>
 
 i virkeligheden <er vi slet ikke i familie med hinanden>, i strengeste forstand <er vi slet ikke i familie med hinanden>
 langur og strangur <vinnudagur>
 
 lang og hård <arbejdsdag>
 standa í ströngu
 
 have fuldt op at gøre
 handboltaliðið stóð í ströngu í síðustu viku
 
 håndboldholdet havde fuldt op at gøre i sidste uge
 strangt (til) tekið <er þetta rangt svar>
 
 strengt taget <er svaret forkert>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík