ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stuðningur no kk
 
framburður
 beyging
 stuð-ningur
 støtte, hjælp
 hún hefur alla tíð fengið mikinn stuðning, bæði andlegan og fjárhagslegan
 
 hun har altid fået stor støtte, såvel åndelig som økonomisk
 hann nefndi nokkur dæmi máli sínu til stuðnings
 
 han gav et par eksempler til støtte for sin sag
 lýsa yfir stuðningi við <nýja forstjórann>
 
 erklære sin støtte til <den nye chef>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík