ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
áhrifamáttur no kk
 
framburður
 beyging
 áhrifa-máttur
 effekt, virkning;
 kraft
 gerðar voru rannsóknir á áhrifamætti hinna ýmsu lyfja
 
 effekten af forskellige typer medicin blev undersøgt
 presturinn ræddi um áhrifamátt bænarinnar
 
 præsten talte om bønnens kraft
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík