ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sönnun no kvk
 
framburður
 beyging
 bevis
 lögreglan er með nægar sannanir gegn manninum
 
 politiet har tilstrækkeligt med beviser mod manden
 ég hef örugga sönnun fyrir því að hann er á landinu
 
 jeg har sikre beviser for at han opholder sig i landet
 þetta er sönnun þess að hundar eru gáfaðir
 
 dette er et bevis på at hunde er intelligente
 hún benti á ljósmyndina máli sínu til sönnunar
 
 hun pegede på fotografiet for at bevise sin sag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík