ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
1 þó ao
 
framburður
 1
 
 (samt)
 alligevel
 dog
 borðið er vandað en var þó ekki dýrt
 
 bordet er et godt stykke håndværk, men var alligevel ikke dyrt
 hún er orðin gömul en er þó enn við góða heilsu
 
 hun er blevet gammel, men er stadig rask og rørig
 2
 
 (í föstum samböndum)
 ekki nema það þó
 
 det var dog det værste
 og þó
 
 og dog
 viðgerðin á buxunum sést eiginlega ekkert - og þó
 
 reparationen på bukserne kan knap ses - og dog
 það skyldi þó aldrei vera
 
 det skulle vel ikke være sådan
 þó ekki
 
 akkurat
 det siger du ikke
 3
 
 (táknar hneykslun)
 men ... dog
 Gunna þó, hvernig geturðu sagt þetta!
 
 men Gunna dog, hvordan kan du sige sådan noget!
 4
 
 þó nokkur
 
 þónokkur, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík