ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
björg no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hjálp)
 hjælp, undsætning, redning, bjergning (ofte fra vand til land)
 það þarf að finna peninga til bjargar félaginu
 
 det er nødvendigt at skaffe midler for at sikre foreningen
 geta enga björg sér veitt
 
 være hjælpeløs
 koma <honum> til bjargar
 
 komme <ham> til undsætning
 2
 
 (matur)
 føde, mad
 bera sig eftir björginni
 
 klare sig selv
 draga björg í bú
 
 skaffe mad på bordet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík