ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
blað no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (laufblað)
 blad
 blóm og blöð af jurtum
 
 planters blomster og blade
 2
 
 (stykki af pappír)
 blad, ark
 þrjú þéttskrifuð blöð
 
 tre tætskrevne ark
 3
 
 (dagblað)
 blad, avis, ugeblad, magasin
 hann sá um barnaefni á blaðinu
 
 han havde ansvaret for bladets børnestof
 4
 
 (hnífsblað)
 blad
 5
 
 (þynna)
 blad (fx af guld)
  
 snúa við blaðinu
 
 starte på en frisk
 skifte kurs
 það er engum blöðum um (það) að fletta að <hann er góður sjónvarpsmaður>
 
 der er ingen tvivl om at <han er en dygtig tv-journalist>
 <hér> er brotið blað í <sögu tækninnar>
 
 <her> er der blevet vendt et blad i <den tekniske udvikling>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík