ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
vondur adj info
 
uttale
 bøying
 1
 
  
 ond, ondskapsfull, slem
 vondir menn kveiktu í húsinu þeirra
 
 slemme menn tente på huset deres
 vera vondur við <hana>
 
 være stygg mot <henne>
 stjúpa Öskubusku var mjög vond við hana
 2
 
 (slæmur)
 dårlig, elendig
 vondur matur
 vont veður
 vondur vegur
 3
 
 (lélegur)
 elendig, dårlig, ikke noe tess
 hann er vondur bílstjóri
 4
 
 (reiður)
 sint, rasende
 hann varð vondur þegar krakkarnir skemmdu runnann
 
 han ble rasende da ungene ødela busken
  
 ertu eitthvað verri?
 gera illt verra
 
 hún gerði illt verra með því að blanda sér í málið
 lyfið sem hann tók gerði bara illt verra
 hafa verra af
 
 skilaðu mér sláttuvélinni eða þú munt hafa verra af
 það er verri sagan
 
 það var nú verri sagan að hann skyldi slasa sig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík