ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
frátekinn adj info
 
uttale
 bøying
 frá-tekinn
 1
 
 (pantaður)
 reservert, lagt til side
 við eigum frátekna fjóra miða í leikhúsið
 
 vi har fire reserverte billetter til teateret
 2
 
 (undanskilinn)
 unntatt
 hana hefur ekki vantað í vinnu að fráteknum tveimur dögum í janúar
 
 hun har ikke vært borte fra jobb bortsett fra to dager i januar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík